news

Gulu vestin!

23. 11. 2018

Í vikunni fengum við ánægjulega heimsókn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Þau komu til okkar á Hraunborg, færandi hendi, og afhendu okkur gul vesti fyrir börnin. Þessi vesti voru vel þegin enda eru slík vesti alltaf notuð þegar börnin bregða sér út fyrir veggi leikskólan...

Meira

news

Skemmtileg heimsókn

08. 11. 2018

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn hér á leikskólanum. Félagarnir Gaui, Rolli og Vignir kíktu til okkar fyrir hönd björgunarsveitarinnar og komu færandi hendi. Við á Hraunborg, bæði börn og kennarar, vorum svo heppin að fá hjartalaga endurskynsmerki sem við fengum að taka ...

Meira

news

Furðufatadagur

25. 10. 2018

Í dag var haldinn furðufatadagur á leikskólanum Hraunborg. Þá mættu börnin í fjölbreyttum og flottum búningum og héldu upp á daginn með því að mæta á "dansiball" í sal leikskólans.

...

Meira

news

Munum eftir hjálminum!

04. 06. 2018

Föstudaginn þann 1. júní fengum við skemmtilega og fræðandi heimsókn hér á Hraunborg. En það var hann Rolando vinur okkar sem kom fyrir hönd björgunarsveitarinnar og sagði okkur frá nokkrum atriðum sem mikilvægt er að hafa í huga þegar við erum að nota hjólin okkar á sum...

Meira

news

Útskrift

21. 05. 2018

Á föstudaginn, þann 18. maí, var haldin útskrift hjá okkur á Hraunborg. Á útskriftinni var fámennt en góðmennt því það voru þrír ungir snillingar sem ætla að fara í grunnskólann næsta haust. Í því tilefni dagsins voru drengirnir búnir að undirbúa lag til að syngja v...

Meira

news

Spennandi verkefni

08. 05. 2018

Stafakennsla hér á Hraunborg tók spennandi stefnu núna í lok vetrarins. Síðastliðin mars fórum við starfsfólk leikskólans saman á námskeyð í punktaletri þar sem við lærðum skemmtilegar leiðir til að kynna punktaletrið fyrir börnunum. Núna í vor erum við þegar byrjuð ...

Meira

news

Búningar, spil og þorrinn!

26. 02. 2018

Það hefur mikið bjátað á hér á Hraunborg síðastliðnar tvær vikur. Þann 15. febrúar var haldið uppá öskudaginn með því að blása á mikið og stórt búningapartý í leikskólanum. Þar var mikið dansað og varð greyjið kötturinn enn og aftur fyrir hinu árlega barði un...

Meira

news

Dagur leikskólans

09. 02. 2018

Á þriðjudaginn þann 6. Febrúar var haldið upp á dag leikskólans á Hraunborg. Þetta gerðu börnin með því að bjóða foreldrum sínum í morgunkaffi. Boðið var uppá brauðbollur með áleggi og kaffi fyrir foreldra og áttu börn, foreldrar og kennarar notarlega stund saman.

...

Meira

news

Enska

22. 01. 2018

Í þessari viku ætlum við á Hraunborg að byrja á kennslunni okkar í ensku. Kiddi ætlar að sjá um kennsluna og verða enskustundirnar okkar teknar á þriðjudögum. Í þessum stundum kennum við grunnhugtök sem tengjast líkamanum, fjölskyldu, mat, litum, veðri, fötum og dýrum sv...

Meira

news

Vinaverkefnið

22. 01. 2018

Vinaverkefnið hjá okkur heldur áfram eftir áramót. Blær mætir í góðu skapi eftir jólamatinn og ætlar að kenna okkur hvernig við getum komið vel fram við hvort annað.

Hér má sjá meira um vinaverkefnið:

...

Meira

news

Dimmur föstudagur

22. 01. 2018

Þann 12. janúar var haldið upp á Dimman föstudag í Borgarbyggð. Markmið dagsins var að nota sem minnst rafmagn og mögulegt er yfir daginn. Af sjálfsögðu tókum við á Hraunborg þátt í því og voru því öll börn hvött til þess að mæta með vasaljós fyrir föstudaginn dim...

Meira

news

Jólaball

01. 12. 2017

Á föstudaginn 1. desember héldum við upp á lítið jólaball hérna á Hraunborg. Þetta var sannkallað kósíball því í staðin fyrir að dansa ákváðum við að sitja í kringum jólatréð og syngja saman jólalög. Sveinki lét þetta ekki fram hjá sér fara og ákvað að senda ...

Meira

news

Piparkökur og jólaföndur

24. 11. 2017

Í þessari viku var margt um að vera hjá börnunum á Hraunborg. Það var nefninlega verið að föndra sjáiði til. En öll vikan okkar hefur snúist meira og minna um deig og bakstur. Piparkökudeig og trölladeig voru hnoðuð og skorin út í allskonar form. Piparkökurnar voru skreytta...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen