news

Nærumhverfi

22. 02. 2017

Okkur í Hraunborg er mjög annt um Bifröstina okkar og fara börnin reglulega í gönguferðir að tína rusl í umhverfinu okkar. Hér fóru drengirnir á Grænakjarna í einn slíkan leiðangur og fundu því miður allt of mikið rusl á fallega Háskólasvæðinu okkar.

...

Meira

news

Vináttuverkefni

22. 02. 2017

Við í Hraunborg erum búin að vera vinna með vináttuverkefni á vegum Barnaheilla. Það er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Efnið heitir á frummálinu Fri for mobberi og er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og M...

Meira

news

Blóta Þorrann

22. 02. 2017

Við í Hraunborg héldum frábært Þorrablót þann 17.febrúar. Börnin voru búin að gera víkingahatta og trog til að eta úr. Þorralögin voru sungin en þorramaturinn fór misvel ofan í mannskapinn, bæði börn og kennara:) En allir skemmtu sér vel.

...

Meira

news

Skólaheimsókn í Varmaland

22. 02. 2017

Þann 16.febrúar fóru flottu drengirnir okkar á Grænakjarna í heimsókn að Varmalandi með Pálínu kennara sínum. Þetta er liður í samstarfsamningi milli Hraunborgar og Grunnskóla Borgarfjarðar. Að þessu sinni tók vinabekkur okkar, 5 og 6 bekkur á móti drengjunum. Heimsóknin h...

Meira

news

Nýtt leikskólakerfi á Hraunborg

15. 11. 2016

Á Hraunborg vinna allir starfsmenn að því ötullega að taka upp nýtt skráningarkerfi fyrir frábæru börnin okkar foreldrum til betri upplýsinga.

Foreldrar fá frekari upplýsingar síðar.

...

Meira

© 2016 - Karellen