news

Piparkökur og jólaföndur

24. 11. 2017

Í þessari viku var margt um að vera hjá börnunum á Hraunborg. Það var nefninlega verið að föndra sjáiði til. En öll vikan okkar hefur snúist meira og minna um deig og bakstur. Piparkökudeig og trölladeig voru hnoðuð og skorin út í allskonar form. Piparkökurnar voru skreytta...

Meira

news

Snjórinn kominn á Bifröst

21. 11. 2017

Nú er jólaveðrið komið til okkar á Bifröst. Það þarf að salta og sanda og salta og svo sanda aðeins meira og síðan moka kannski smávegis.

Við á Hraunborg erum hins vegar alveg hæst ánægð með snjóinn og látum okkur ekki vanta í renneríið.


Meira

news

Lubbanámskeyð

17. 11. 2017

Í vikunni gerðumst við á Hraunborg svo heppin að fá að fara á Lubbanámskeyð í Búðardal. Námskeyðið var haldið i grunnskólanum í Búðardal og var þátttaka okkar að miklu leyti í boði foreldranna hérna á Bifröst þar sem þau gerðust svo yndisleg að sækja börnin að...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2017

Í dag var haldið hátíðlega upp á dag íslenskrar tungu á Leikskólanum Hraunborg. Börnin fengu að taka með sér bækur í leikskólann svo það var ekkert annað í stöðunni fyrir okkur en að vera dugleg að lesa á þessum prýðisdegi.....

Og að sýna íslenskar tungur af...

Meira

news

Samskiptalotan

13. 11. 2017

Í dag hófst samskiptalotan hjá okkur á Hraunborg. Hún fer fram í nóvember og desember og ætlum við að leggja mikla áherslu á gildi eins og umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstöðu sem okkur finnst alveg tilvalið svona í kringum hátíðirnar.

Um Samskiptalotuna:...

Meira

news

Furðufata og búningadagur

29. 10. 2017

Fimmtudagurinn 26. október var enginn venjulegur fimmtudagur, heldur var það furðufata og búiningadagur. Börnin á Hraunborg voru prýdd sínum fínustu búiningum og var dagurinn okkar bæði litríkur og skemmtilegur.

...

Meira

news

Foreldrakaffi á Hraunborg

19. 10. 2017

Á fimmtudeginum 19. október héldu börnin á Hraunborg upp á aldeilis vel heppnað foreldrakaffi. Undirbúningur hófst á deginum áður en þá voru börnin önnum kafin við bakstur og bollugerð. Börnin nutu sín vel og var foreldrum síðan boðið upp á bollur og kaffi í morgunsári...

Meira

news

Slökkviliðsheimsókn

17. 10. 2017

Á þriðjudaginn þann 17. október fengum við skemmtilega heimsókn á Hraunborg. Það var enginn annar en Bjarni frá slökkviliðinu. Hann kom og sýndi okkur reykskynjara og eldvarnateppi og minnti okkur á að á þessum tíma, rétt fyrir jólin, væri mjög sniðugt að skipta um batte...

Meira

news

Vinátta

08. 10. 2017

Vinnan með vináttuverkefnið frá Barnaheill er nú aftur byrjuð hér á Hraunborg. Þar er Blær okkar í aðalhlutverki í að kenna okkur öllum hvernig við getum verið góðir vinir. Börnin okkar kannast nú við Blæ frá því í fyrra og eru hæst ánægð með endurkomuna.

M...

Meira

news

Sjálfstæðilotan

08. 10. 2017

Nú er lota 2 í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, eða sjálfstæðilotan, hafin hér á Hraunborg. Sjálfstæðilotan er fyrsta stig einstaklingsþjálfunar og fer hún fram í október og nóvember. Lykilhugtök hennar eru sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning. Uppskeruvikan er tj...

Meira

news

Freddi!

26. 09. 2017

Í síðustu viku fengum við á Hraunborg skemmtilegan gest. Það var nefninlega hann Freddi, hinn sívinsæli og margumtalaði konungur heimilisdýranna. Þessi virðulegi gestur vakti mikla lukku hjá bæði börnum og starfsfólki og hlökkum við mikið til þess að fá hann aftur til okk...

Meira

news

Agalotan hafin

14. 09. 2017

Nú er fyrsta lotan í kynjanámskránni okkar hafin. Börnunum okkar gengur vel að fara eftir reglum skólans og öllum líður vel í örygginu sem sterkur og stöðugur rammi veitir okkur. Við kennararnir í Hraunborg reynum að vinna öll í takt, sýna hlýju, virðingu og jákvæða athy...

Meira

news

Nýtt leikskólakerfi á Hraunborg

15. 11. 2016

Á Hraunborg vinna allir starfsmenn að því ötullega að taka upp nýtt skráningarkerfi fyrir frábæru börnin okkar foreldrum til betri upplýsinga.

Foreldrar fá frekari upplýsingar síðar.

...

Meira

© 2016 - Karellen