news

Vinátta

08. 10. 2017

Vinnan með vináttuverkefnið frá Barnaheill er nú aftur byrjuð hér á Hraunborg. Þar er Blær okkar í aðalhlutverki í að kenna okkur öllum hvernig við getum verið góðir vinir. Börnin okkar kannast nú við Blæ frá því í fyrra og eru hæst ánægð með endurkomuna.

M...

Meira

news

Sjálfstæðilotan

08. 10. 2017

Nú er lota 2 í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, eða sjálfstæðilotan, hafin hér á Hraunborg. Sjálfstæðilotan er fyrsta stig einstaklingsþjálfunar og fer hún fram í október og nóvember. Lykilhugtök hennar eru sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning. Uppskeruvikan er tj...

Meira

news

Freddi!

26. 09. 2017

Í síðustu viku fengum við á Hraunborg skemmtilegan gest. Það var nefninlega hann Freddi, hinn sívinsæli og margumtalaði konungur heimilisdýranna. Þessi virðulegi gestur vakti mikla lukku hjá bæði börnum og starfsfólki og hlökkum við mikið til þess að fá hann aftur til okk...

Meira

news

Notarlegheit í Hraunborg

19. 09. 2017

Í síðustu viku hófum við nýtt og skemmtilegt tilraunaverkefni hér í leikskólanum á Hraunborg. Fyrir okkur er svo mikilvægt að öllum líði vel, foreldrum, börnum og kennurum svo að við ákváðum að hefja þetta verkefni til að hlúa að þeirri velferð. Verkefnið felst í þ...

Meira

news

Agalotan hafin

14. 09. 2017

Nú er fyrsta lotan í kynjanámskránni okkar hafin. Börnunum okkar gengur vel að fara eftir reglum skólans og öllum líður vel í örygginu sem sterkur og stöðugur rammi veitir okkur. Við kennararnir í Hraunborg reynum að vinna öll í takt, sýna hlýju, virðingu og jákvæða athy...

Meira

news

Göngugarparnir á Bláa kjarna

09. 09. 2017

Undanfarna daga hefur verið orðrómur á Bifröst um dularfullan mannsöfnuð sem ekur um bæinn á heldur óvenjulegu faratæki. Sést hefur til þeirra hér og þar um Bifröst og hafa hugrakkir ferðalangar náð myndum af þeim. Á síðustu dögum hafa leiðir þeirra verið raktar á hi...

Meira

news

Nýtt leikskólakerfi á Hraunborg

15. 11. 2016

Á Hraunborg vinna allir starfsmenn að því ötullega að taka upp nýtt skráningarkerfi fyrir frábæru börnin okkar foreldrum til betri upplýsinga.

Foreldrar fá frekari upplýsingar síðar.

...

Meira

© 2016 - Karellen