news

Börnin sækja jólatré.

30. 11. 2021

Snillingarnir í skólahóp fóru í spennandi jólaleiðangur í Grafarkotsskóg þar sem hún Laufey í skóræktarfélagi Borgarfjarðar tók á móti okkur og við fengum að velja jólatré. Ferðin var skemmtileg og eftir að hafa gengið saman í skóginum voru allir ánægðir með fallega tréð sem verður skreytt á Hraunborg. Við fengum með okkur frábæra foreldra til aðstoðar.

© 2016 - Karellen