Innskráning í Karellen
news

Gjöf

12. 05. 2023

Í dag komu fulltrúar frá Krabbameinsfélagi Borgarfjarðar færandi helgi með peningagjöf til kaupa á sólarvörn handa öllum leikskólabörnum. Þökkum við þeim kærlega fyrir þessa frábæru gjöf og sendum ykkur bréf um þessa gjöf ásamt smá fræðslu um mikilvægi sólarvarna o...

Meira

news

Söngleikur

12. 05. 2023

Söngleikjadeild tónlistarskóla Borgarfjarðar kom í heimsókn með söngleik um dýrin í hálsaskógi.

...

Meira

news

Sumarlokun

03. 05. 2023

Sumarleyfi 2023

Leikskólinn verður lokaður 12. Júlí – 9. ágúst vegna sumarleyfa og opnar aftur fimmtudaginn 10. ágúst.

...

Meira

news

Foreldrakaffi

28. 03. 2023

Foreldrakaffi. 28.3 "23

Bönin bjóða foreldrum upp á morgunkaffi brauðbollur sem þau bökuðu.

...

Meira

news

Áræðnilota

13. 03. 2023

Lota 6: Áræðni

  • Áræðnilotan er þriðja stig einstaklingsþjálfunar og fer fram í mars-apríl.
  • Lykilhugtök eru: kjarkur, kraftur, virkni, frumkvæði.
  • Uppskeruvikan er frumkvöðlavika.

Þess...

Meira

news

Vináttulota

13. 02. 2023

Vináttulota

Lota 5: Vinátta

  1. * Vináttulotan er þriðja stig félagsþjálfunar og fer fram í febrúar-mars.
  2. * Lykilhugtök eru: félagsskapur, umhyggja, nálægð, kærleikur.
  3. * Uppskeruvikan ...

    Meira

    news

    Skólaheimsókn

    06. 02. 2023

    Skólahópur fór í Varmaland.

    ...

    Meira

    news

    Þorrablót

    03. 02. 2023

    Börn og starfsmenn gæða sér á þorramat.

    ...

    Meira

    news

    Jákvæðnilotan

    09. 01. 2023

    Lota 4: Jákvæðni

    • Jákvæðnilotan er annað stig einstaklingsþjálfunar og fer fram í janúar.
    • Lykilhugtök eru: ákveðni, hreinskiptni, bjartsýni, gleði.
    • Uppskeruvikan er gleðivika.

    Jákvæ...

    Meira

    news

    Jólaball og jólamatur

    08. 12. 2022

    Dansað var í kringum jólatré og stekkjastaur kom í heimsókn og gaf börnum gjafir svo var borðaður jólamatur.

    ...

    Meira

    news

    Jólatré sótt.

    07. 12. 2022

    Jólatré sótt.

    Börnin í elsta hóp fara í Grafarkotskóg og sækja jólatré með foreldri og kennara.

    ...

    Meira

    news

    Jólaleikrit

    06. 12. 2022

    Jólaleikrit í tösku.

    ...

    Meira

    news

    Jólaföndur og kakó með foreldrum.

    24. 11. 2022

    Jólaföndur.
    Foreldrafélagið með föndur og börnin bjóða upp á piparkökur sem þau hafa bakað og skreytt og heitt kakó með rjóma.

    ...

    Meira

    news

    Heimsókn frá 1. og 2. bekk GBf- Varmalandi

    16. 11. 2022

    8. nóvember síðastliðinn var Baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni komu krakkar úr 1. og 2. bekk í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, í heimsókn á Rauða kjarna.

    Buðum við krökkunum með okkur á valfund, í bita og útiveru. Það var virkilega gaman að hitta...

    Meira

    news

    Samskiptalota

    06. 11. 2022

    Lota 3: Samskipti

    06.11.22

    Lota 3: Samskipti.

    Samskiptalotan er annað stig félagsþjálfunar og fer fram í nóvember-desember.

    Lykilhugtök eru: umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni, samstaða.

    Uppskeruvikan er sams...

    Meira

Hraunborg, Bifröst | Sími: 435-0077 | Netfang: hraunborg@hjalli.is
© 2016 - Karellen