Innskráning í Karellen

Gjaldskrá leikskólans
Gildir frá 1. janúar 2023

1. Gjald fyrir leikskóladvöl er kr. 3.905 fyrir hverja klukkustund.

2. Fæðisgjald er kr. 11.714 á mánuði en 8.907 fyrir 4 og 5 tíma dvöl.
3. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 40% afslátt af dvalargjaldi. Sækja þarf
sérstaklega um afsláttinn.
4. Systkinaafsláttur er 50% af gjaldi fyrir hvert barn umfram eitt og 100% af gjaldi
fyrir hvert barn umfram tvö, en greitt er fullt verð fyrir fæði. Systkinaafsláttur gildir
milli tómstundaheimilis, leikskóla og dagforeldra. Greitt er fullt verð fyrir yngsta
barnið en mestan afslátt fær elsta barnið. Sækja þarf sérstaklega um
systkinaafslátt hjá viðkomandi leikskólastjóra.
5. Gjald fyrir hluta úr klukkustund skal ávallt miðast við hverjar 15 mínútur úr
klukkustund.

Gjaldskrá leikskóla á mánuði er eftirfarandi:

© 2016 - Karellen