Söngleikjadeild tónlistarskóla Borgarfjarðar kom í heimsókn með söngleik um dýrin í hálsaskógi.
Þess...
Vináttulota
Lota 5: Vinátta
Skólahópur fór í Varmaland.
...Börn og starfsmenn gæða sér á þorramat.
...Jákvæ...
Dansað var í kringum jólatré og stekkjastaur kom í heimsókn og gaf börnum gjafir svo var borðaður jólamatur.
Jólatré sótt.
Börnin í elsta hóp fara í Grafarkotskóg og sækja jólatré með foreldri og kennara.
...Jólaleikrit í tösku.
...Jólaföndur.
Foreldrafélagið með föndur og börnin bjóða upp á piparkökur sem þau hafa bakað og skreytt og heitt kakó með rjóma.
8. nóvember síðastliðinn var Baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni komu krakkar úr 1. og 2. bekk í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, í heimsókn á Rauða kjarna.
Buðum við krökkunum með okkur á valfund, í bita og útiveru. Það var virkilega gaman að hitta...
Lota 3: Samskipti
06.11.22
Lota 3: Samskipti.
Samskiptalotan er annað stig félagsþjálfunar og fer fram í nóvember-desember.
Lykilhugtök eru: umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni, samstaða.
Uppskeruvikan er sams...
Börnin bjóða foreldrum í morgunkaffi.
...Elstihópur fór í Varmaland að skoða skólann.
...Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Þó svo að jákvæðnin sé alltaf í fyrirrúmi í leikskólanum, leggjum við sérstaka áherslu á hana í jákvæðnilotunni okkar. Lotan er tekin í janúar og nýtum við o...