Rayan á afmæli í dag hann er 3 ára. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn.
...Jákvæ...
Dansað var í kringum jólatré og stekkjastaur kom í heimsókn og gaf börnum gjafir svo var borðaður jólamatur.
Jólatré sótt.
Börnin í elsta hóp fara í Grafarkotskóg og sækja jólatré með foreldri og kennara.
...Jólaleikrit í tösku.
...Jólaföndur.
Foreldrafélagið með föndur og börnin bjóða upp á piparkökur sem þau hafa bakað og skreytt og heitt kakó með rjóma.
8. nóvember síðastliðinn var Baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni komu krakkar úr 1. og 2. bekk í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, í heimsókn á Rauða kjarna.
Buðum við krökkunum með okkur á valfund, í bita og útiveru. Það var virkilega gaman að hitta...
Lota 3: Samskipti
06.11.22
Lota 3: Samskipti.
Samskiptalotan er annað stig félagsþjálfunar og fer fram í nóvember-desember.
Lykilhugtök eru: umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni, samstaða.
Uppskeruvikan er sams...
Börnin bjóða foreldrum í morgunkaffi.
...Elstihópur fór í Varmaland að skoða skólann.
...Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Þó svo að jákvæðnin sé alltaf í fyrirrúmi í leikskólanum, leggjum við sérstaka áherslu á hana í jákvæðnilotunni okkar. Lotan er tekin í janúar og nýtum við o...
08. 11. 2021
Í nóvember hófst samskiptalotan hjá okkur á Hraunborg. Hún fer fram í nóvember og desember og ætlum við að leggja mikla áherslu á gildi eins og umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstöðu sem okkur finnst alveg tilvalið svona í k...
04. 10. 2021
Nú er lota 2 í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, eða sjálfstæðilotan, hafin hér á Hraunborg. Sjálfstæðilotan er fyrsta stig einstaklingsþjálfunar og fer hún fram í október og nóvember. Lykilhugtök hennar eru sjálfstyrking, sjálfst...
Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Þó svo að jákvæðnin sé alltaf í fyrirrúmi í leikskólanum, leggjum við sérstaka áherslu á hana í jákvæðnilotunni okkar. Lotan er tekin í janúar og nýtum við o...
Eftir jólaleiðangurinn var næsta verkefni hjá börnunum í Hraunborg að skreyta tréð fyrir jólaballið. Þetta gerðu þau með því að búa sjálf til skraut og mála köngla sem þau síðan hengdu á jólatréð. Síðan var haldið jólaball og þar dönsuðum við saman og sungum j...