Sumarlokun 2022.
Leikskólinn verður lokaður frá miðvikudegi 6 júlí til fimmtudas 4 ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Við opnun aftur föstudaginn 5. ágúst.
Maisól á afmæli í dag hún er þryggja ára. Við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
...Guðmundur Storm á afmæli í dag hann er tveggja ára. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn.
...Börnin bjóða foreldrum í morgunkaffi.
...Kamilla Sigrún á afmæli í dag hún er tveggja ára. Við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
...Vésteinn Heiðar á afmæli í dag hann er eins árs. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn.
...Elstihópur fór í Varmaland að skoða skólann.
...Þann 14. janúar var haldið upp á Dimman föstudag í Borgarbyggð. Markmið dagsins var að nota sem minnst rafmagn og mögulegt er yfir daginn. Af sjálfsögðu tókum við á Hraunborg þátt í því og voru því öll börn hvött til þess að mæta með vasaljós fyrir föstudaginn dimm...
Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Þó svo að jákvæðnin sé alltaf í fyrirrúmi í leikskólanum, leggjum við sérstaka áherslu á hana í jákvæðnilotunni okkar. Lotan er tekin í janúar og nýtum við o...
Slökkviliðið kom í heimsókn á Hraunborg og börnin fengu að fræðast og skoða bílinn einnig gaf slökkviliðið öllum börnum á Hraunborg slökkviliðsbol.
...Eftir að vera búin að sækja fallega tréð okkar var næsta verkefni hjá börnunum á Hraunborg að skreyta tréð fyrir jólaballið.
Þá þarf að búa til skraut, mála köngla sem þau síðan hengdu á jólatréð.
Svo var hægt að haldið jólaball og þar dönsuðum við ...
Leikhús í tösku kom í heimsókn á Hraunborg.
Snillingarnir í skólahóp fóru í spennandi jólaleiðangur í Grafarkotsskóg þar sem hún Laufey í skóræktarfélagi Borgarfjarðar tók á móti okkur og við fengum að velja jólatré. Ferðin var skemmtileg og eftir að hafa gengið saman í skóginum voru allir ánægðir með falleg...
08. 11. 2021
Í nóvember hófst samskiptalotan hjá okkur á Hraunborg. Hún fer fram í nóvember og desember og ætlum við að leggja mikla áherslu á gildi eins og umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstöðu sem okkur finnst alveg tilvalið svona í k...
04. 10. 2021
Nú er lota 2 í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, eða sjálfstæðilotan, hafin hér á Hraunborg. Sjálfstæðilotan er fyrsta stig einstaklingsþjálfunar og fer hún fram í október og nóvember. Lykilhugtök hennar eru sjálfstyrking, sjálfst...