Innskráning í Karellen
news

Áræðnilota

13. 03. 2023

Lota 6: Áræðni

  • Áræðnilotan er þriðja stig einstaklingsþjálfunar og fer fram í mars-apríl.
  • Lykilhugtök eru: kjarkur, kraftur, virkni, frumkvæði.
  • Uppskeruvikan er frumkvöðlavika.

Þess...

Meira

news

Heimsókn frá 1. og 2. bekk GBf- Varmalandi

16. 11. 2022

8. nóvember síðastliðinn var Baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni komu krakkar úr 1. og 2. bekk í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, í heimsókn á Rauða kjarna.

Buðum við krökkunum með okkur á valfund, í bita og útiveru. Það var virkilega gaman að hitta...

Meira

news

Foreldrakaffi.

29. 03. 2022

Börnin bjóða foreldrum í morgunkaffi.

...

Meira

news

Jákvæðnilotan

07. 01. 2022

Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Þó svo að jákvæðnin sé alltaf í fyrirrúmi í leikskólanum, leggjum við sérstaka áherslu á hana í jákvæðnilotunni okkar. Lotan er tekin í janúar og nýtum við o...

Meira

news

Sjálfstæðislota.

04. 10. 2021

Sjálfstæðilotan

04. 10. 2021

Nú er lota 2 í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, eða sjálfstæðilotan, hafin hér á Hraunborg. Sjálfstæðilotan er fyrsta stig einstaklingsþjálfunar og fer hún fram í október og nóvember. Lykilhugtök hennar eru sjálfstyrking, sjálfst...

Meira

news

Jákvæðnilotan

10. 01. 2021

Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Þó svo að jákvæðnin sé alltaf í fyrirrúmi í leikskólanum, leggjum við sérstaka áherslu á hana í jákvæðnilotunni okkar. Lotan er tekin í janúar og nýtum við o...

Meira

news

Jólaball

11. 12. 2020

Eftir jólaleiðangurinn var næsta verkefni hjá börnunum í Hraunborg að skreyta tréð fyrir jólaballið. Þetta gerðu þau með því að búa sjálf til skraut og mála köngla sem þau síðan hengdu á jólatréð. Síðan var haldið jólaball og þar dönsuðum við saman og sungum j...

Meira

news

Jólaleiðangur

10. 12. 2020

Snillingarnir í skólahópnum okkar fóru svo sannarlega í spennandi jólaleiðangur í vikunni. Það var nefninlega farið að styttast í jólaball á Hraunborg og fyrir það þurftum við jólatré. Ferðin var skemmtileg og eftir að hafa gengið saman í skóginum voru allir ánægðir v...

Meira

news

Samskiptalotan

08. 11. 2020

Í nóvember hófst samskiptalotan hjá okkur á Hraunborg. Hún fer fram í nóvember og desember og ætlum við að leggja mikla áherslu á gildi eins og umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstöðu sem okkur finnst alveg tilvalið svona í kringum hátíðirnar.

Um Samskiptalo...

Meira

news

Búningar!

30. 10. 2020

Það ríkti mikil gleði hjá okkur í Hraunborg í dag, því í dag var ákveðið að halda búningaball í tilefni hrekkjavökunnar. Á búningaballinu var mikið dansað og svo í lokin fengum við okkur hressingu enda gott að setjast aðeins niður eftir svona mikið stuð.

Meira

news

Sjálfstæðilotan

05. 10. 2020

Nú er lota 2 í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, eða sjálfstæðilotan, hafin hér á Hraunborg. Sjálfstæðilotan er fyrsta stig einstaklingsþjálfunar og fer hún fram í október og nóvember. Lykilhugtök hennar eru sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning. Uppskeruvikan er tj...

Meira

news

Agalotan

31. 08. 2020

Nú er fyrsta lotan í kynjanámskránni okkar hafin. Börnunum okkar gengur vel að fara eftir reglum skólans og öllum líður vel í örygginu sem sterkur og stöðugur rammi veitir okkur. Við kennararnir í Hraunborg reynum að vinna öll í takt, sýna hlýju, virðingu og jákvæða athyg...

Meira

news

Sumarfrí

10. 07. 2020

Þá er komið að því að skólaárinu 2019-2020 er lokið. Við þökkum bæði börnum og foreldrum innilega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Þann 7 ágúst hefst nýtt skólaár á leikskólanum Hraunborg og hlökkum við til að hitta vini okkar aftur eftir sumarfrí.

...

Meira

news

Sumarhátíð

23. 06. 2020

Í dag héldum við upp á hina árlegu sumarhátíð. Dagurinn var skipulagður af foreldrafélaginu á Hraunborg og tókst hann vel til. Blásinn var upp hoppukastali og vakti hann mikla ánægju meðal barnanna. Síðan var boðið upp á pylsur og svala fyrir svanga hoppara. Í lokin fengu b...

Meira

news

Útskrift 2020

19. 06. 2020

Dagana 18 og 19 júní var haldið upp á útskrift skólahópsins hér á Hraunborg. Þann 18 júní var farið í útskriftarferð þar sem ýmislegt skemmtilegt var brallað. Við byrjuðum á því að kynna okkur staðhætti í Borgarnesi og skoðuðum bæði Bjössaróló og Skallagrímsgar...

Meira

© 2016 - Karellen