Í mars hefst áræðnilotan hjá okkur á Hraunborg. Áræðnilotan er hámark einstaklingsstyrkingarinnar þar sem lögð er áhersla á æfingar og verkefni sem þjálfa áræðni, kjark og framkvæmdagleði. Íþróttir og hreyfing eru lykilatriði svo og að koma fram fyrir stóran hóp í t...
Í dag fóru börnin í skólahópnum okkar í heimsókn í grunnskólann á Varmalandi. Þar var vel tekið á móti okkur og voru það engir aðrir en vinir okkar úr fimmta og sjötta bekk sem tóku á móti okkur og sýndu okkur skólann. Heimsóknin heppnaðist vel, við fengum að kynnast ...
Í febrúar byrjar fimmta lota skólaársins sem við köllum vináttulotu. Markmið hennar er að kenna börnum að rækta nánd og vináttu. Vináttulotan felur í sér lykilhugtökin félagsskap, umhyggju, nálægð og kærleika. Sem hástig ofan á sjálfstjórn agalotunnar og síðan samfél...