Vináttuverkefni

22. 02. 2017

Við í Hraunborg erum búin að vera vinna með vináttuverkefni á vegum Barnaheilla. Það er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Efnið heitir á frummálinu Fri for mobberi og er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku. Þetta hefur lukkast mjög vel og vinna allir hópar með þetta alveg niður í 1.árs.

© 2016 - Karellen