news

Munum eftir hjálminum!

04. 06. 2018

Föstudaginn þann 1. júní fengum við skemmtilega og fræðandi heimsókn hér á Hraunborg. En það var hann Rolando vinur okkar sem kom fyrir hönd björgunarsveitarinnar og sagði okkur frá nokkrum atriðum sem mikilvægt er að hafa í huga þegar við erum að nota hjólin okkar á sumrin. Keðjan, ljós og góð dekk eru atriði sem við megum ekki gleyma og svo er það auðvitað það mikilvægasta (já svona kannski mikilvægasta ásamt bremsunum á hjólinu) og það er auðvitað hjálmurinn!

Munum eftir hjálminum!

© 2016 - Karellen