news

Jól í tösku

26. 11. 2018

Í dag fengum við jólastuðið beint í æð og var það í boði sýningarinnar Jól í tösku. Leikritið fjallaði um jólin hér áður fyrr og óæskilega hegðun jólasveinanna á þeim tíma. Börnin voru gríðarlega ánægð með sýninguna.

© 2016 - Karellen