Innskráning í Karellen
news

Búningar, spil og þorrinn!

26. 02. 2018

Það hefur mikið bjátað á hér á Hraunborg síðastliðnar tvær vikur. Þann 15. febrúar var haldið uppá öskudaginn með því að blása á mikið og stórt búningapartý í leikskólanum. Þar var mikið dansað og varð greyjið kötturinn enn og aftur fyrir hinu árlega barði ungmennanna. Lauk ballinu með hressingu.

Í vikunni eftir búingahátíðina tóku spilin við, en þá ákváðum við að halda spilaviku á Hraunborg. Í lok spilavikunnar var síðan haldið upp á þorrann. Þorramaturinn var spennandi en þótti ekki alltaf vinsæll. Börn og kennarar bjuggu til viðeigandi höfuðfatnað og var hann prýddur við borðhaldið.

© 2016 - Karellen