Innskráning í Karellen
news

Sumarfrí

10. 07. 2020

Þá er komið að því að skólaárinu 2019-2020 er lokið. Við þökkum bæði börnum og foreldrum innilega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Þann 7 ágúst hefst nýtt skólaár á leikskólanum Hraunborg og hlökkum við til að hitta vini okkar aftur eftir sumarfrí.

© 2016 - Karellen