news

Jólasöngfundur

09. 12. 2021

Eftir að vera búin að sækja fallega tréð okkar var næsta verkefni hjá börnunum á Hraunborg að skreyta tréð fyrir jólaballið.

Þá þarf að búa til skraut, mála köngla sem þau síðan hengdu á jólatréð.
Svo var hægt að haldið jólaball og þar dönsuðum við saman og sungum jólalög. Við fengum hann Stekkjastaur í heimsókn sem gaf börnunum gjafir.

© 2016 - Karellen