Jólaleiðangur
10. 12. 2020
Snillingarnir í skólahópnum okkar fóru svo sannarlega í spennandi jólaleiðangur í vikunni. Það var nefninlega farið að styttast í jólaball á Hraunborg og fyrir það þurftum við jólatré. Ferðin var skemmtileg og eftir að hafa gengið saman í skóginum voru allir ánægðir valið.

