Innskráning í Karellen
news

Íþróttasumar

20. 05. 2020

Það lítur allt út fyrir það að sumarið hjá okkur á Hraunborg verði sannkallað útiveru- og íþróttasumar. Ekki veitir af eftir þetta einstaka vor. Við búum svo vel að hafa frábæran sparkvöll við hliðina á leikskólanum og þangað skunda nú bæði kennarar og börn reglulega á fótboltaæfingar.

© 2016 - Karellen