Innskráning í Karellen
news

Gjöf

12. 05. 2023

Í dag komu fulltrúar frá Krabbameinsfélagi Borgarfjarðar færandi helgi með peningagjöf til kaupa á sólarvörn handa öllum leikskólabörnum. Þökkum við þeim kærlega fyrir þessa frábæru gjöf og sendum ykkur bréf um þessa gjöf ásamt smá fræðslu um mikilvægi sólarvarna og hvaða áhrif blessuð sólin hefur á okkur.

© 2016 - Karellen