Innskráning í Karellen
news

Búningar!

30. 10. 2020

Það ríkti mikil gleði hjá okkur í Hraunborg í dag, því í dag var ákveðið að halda búningaball í tilefni hrekkjavökunnar. Á búningaballinu var mikið dansað og svo í lokin fengum við okkur hressingu enda gott að setjast aðeins niður eftir svona mikið stuð.

© 2016 - Karellen