Innskráning í Karellen

news

Áræðnilotan

16. 03. 2020

Í mars hefst áræðnilotan hjá okkur á Hraunborg. Áræðnilotan er hámark einstaklingsstyrkingarinnar þar sem lögð er áhersla á æfingar og verkefni sem þjálfa áræðni, kjark og framkvæmdagleði. Íþróttir og hreyfing eru lykilatriði svo og að koma fram fyrir stóran hóp í t...

Meira

news

Skólaheimsókn

03. 03. 2020

Í dag fóru börnin í skólahópnum okkar í heimsókn í grunnskólann á Varmalandi. Þar var vel tekið á móti okkur og voru það engir aðrir en vinir okkar úr fimmta og sjötta bekk sem tóku á móti okkur og sýndu okkur skólann. Heimsóknin heppnaðist vel, við fengum að kynnast ...

Meira

news

Vináttulotan

10. 02. 2020

Í febrúar byrjar fimmta lota skólaársins sem við köllum vináttulotu. Markmið hennar er að kenna börnum að rækta nánd og vináttu. Vináttulotan felur í sér lykilhugtökin félagsskap, umhyggju, nálægð og kærleika. Sem hástig ofan á sjálfstjórn agalotunnar og síðan samfél...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Á degi leikskólans, vorum við á Hraunborg svo heppin að fá vini okkar frá grunnskólanum á Varmalandi í heimsókn. Þetta voru snillingarnir úr fimmta og sjötta bekk sem sátu heldur betur ekki aðgerðarlaus heldur tóku sig til og unnu vinamyndir með börnunum á Hraunborg. Eftir m...

Meira

news

Skógarhöggsfólk!

07. 12. 2019

Í dag fóru elstu börnin okkar í hinn árlega skógarhöggsrúnt, en þar var markmiðið að næla sér í eitt myndarlegt jólatré. Ferðin gekk vel og þurfa börnin nú að fara að huga að næsta verkefni og það er af sjálfsögðu að skreita tréð.


Meira


news

Bjarni, Logi og Glóð

18. 10. 2019

Í dag kom hann Bjarni slökkviliðsstjóri í heimsókn til okkar á Hraunborg. Hann sagði börnunum frá mikilvægum hlutum eins og reykskynjaranum, slökkvitækinu og eldvarnarteppinu og hvernig þessi tæki virka. Hann sýndi börnunum myndband af Loga og Glóð þar sem þau kenndu okkur e...

Meira

news

Leikritsferð!

10. 10. 2019

Í dag fór skólahópurinn okkar í skemmtiferð alla leið á Borgarnes! En það var enginn annar en Ómar orðabelgur sem ákvað að halda uppi stuðinu fyrir okkar börn. Leiksýningin var í boði þjóðleikhússins og vakti mikla gleði hjá bæði börnum og fullorðnum.

...

Meira

news

Ánægjuleg heimsókn

27. 09. 2019

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn til okkar hingað á Hraunborg. En það voru vinir okkar úr björgunarsveitinni. Þeir komu til okkar, færandi hendi, og gáfu börnunum endurskynsmerki á úlpurnar sínar því það er jú að koma vetur og þá er eins gott að barn sjáist ef barn...

Meira

news

Unginn eða eggið?

09. 07. 2019

Í dag fengum við á Hraunborg að hitta óvænta gesti. Þetta voru litlir gulir hnoðrar sem sumstaðar ganga undir heitinu hænuungar, en hún Þórhildur okkar var svo góð að koma með þessa gleðigjafa í leikskólann. Börnin voru yfir sig hrifin af þessum litlu gestum og sýndu bæ...

Meira

news

Fjársjóðsleit og pylsuát!

20. 06. 2019

Það var mikið um að vera hjá okkur á Hraunborg á fimmtudaginn 20. júní því það var þá sem okkur datt það snjallræði í hug að halda sumarhátíðina okkar. Hátíðin byrjaði á því að sungin voru nokkur vel valin lög með börnum og foreldrum. Eftir söngin var uppgötv...

Meira

news

Útskrift

25. 05. 2019

Föstudagurinn 24 maí var mikill gleðidagur hjá okkur á leikskólanum Hraunborg. Þetta var nefninlega dagurinn þar sem fjórir frábærir snillingar útskrifuðust hjá okkur. Börnin komu bæði glöð og kát í leikskólann á föstudagsmorgni eftir útskrifta...

Meira

Skólafréttir

news 08 .05. 2024

Afmæli

news 16 .04. 2024

Áræðnilota

news 12 .04. 2024

Námsferð

news 12 .04. 2024

Sumarleyfi

news 04 .04. 2024

Afmæli

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen