news

Vináttulotan

10. 02. 2020

Í febrúar byrjar fimmta lota skólaársins sem við köllum vináttulotu. Markmið hennar er að kenna börnum að rækta nánd og vináttu. Vináttulotan felur í sér lykilhugtökin félagsskap, umhyggju, nálægð og kærleika. Sem hástig ofan á sjálfstjórn agalotunnar og síðan samfélagshæfni samskiptalotunnar, kemur vináttan sem grundvallast á innri gæsku og góðvild gagnvart öllu sem lifir.

© 2016 - Karellen