Vinátta

08. 10. 2017

Vinnan með vináttuverkefnið frá Barnaheill er nú aftur byrjuð hér á Hraunborg. Þar er Blær okkar í aðalhlutverki í að kenna okkur öllum hvernig við getum verið góðir vinir. Börnin okkar kannast nú við Blæ frá því í fyrra og eru hæst ánægð með endurkomuna.

Meira um vináttuverkefnið má finna hér:

Vinátta

© 2016 - Karellen