news

Útskrift

25. 05. 2019

Föstudagurinn 24 maí var mikill gleðidagur hjá okkur á leikskólanum Hraunborg. Þetta var nefninlega dagurinn þar sem fjórir frábærir snillingar útskrifuðust hjá okkur. Börnin komu bæði glöð og kát í leikskólann á föstudagsmorgni eftir útskriftarferðina sem farið var í daginn áður. Veðrið lék við okkur og varð útskrftin okkar fyrir vikið mjög ánægjuleg.

Við erum alveg gríðarlega stolt af þessum flottu börnum og óskum þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með þennan flotta áfanga.

-

-

© 2016 - Karellen