news

Spennandi verkefni

08. 05. 2018

Stafakennsla hér á Hraunborg tók spennandi stefnu núna í lok vetrarins. Síðastliðin mars fórum við starfsfólk leikskólans saman á námskeyð í punktaletri þar sem við lærðum skemmtilegar leiðir til að kynna punktaletrið fyrir börnunum. Núna í vor erum við þegar byrjuð að æfa okkur í punktaletrinu og verður það síðan tekið á fulla ferð á næsta hausti svo það eru skemmtilegir og spennandi tímar framundan.

© 2016 - Karellen