Skólaheimsókn í Varmaland

22. 02. 2017

Þann 16.febrúar fóru flottu drengirnir okkar á Grænakjarna í heimsókn að Varmalandi með Pálínu kennara sínum. Þetta er liður í samstarfsamningi milli Hraunborgar og Grunnskóla Borgarfjarðar. Að þessu sinni tók vinabekkur okkar, 5 og 6 bekkur á móti drengjunum. Heimsóknin heppnaðist súper vel og allir komu glaðir til baka og voru leikskólabörnin algjörlega til sóma.

© 2016 - Karellen