news

Skógarhöggsfólk!

07. 12. 2019

Í dag fóru elstu börnin okkar í hinn árlega skógarhöggsrúnt, en þar var markmiðið að næla sér í eitt myndarlegt jólatré. Ferðin gekk vel og þurfa börnin nú að fara að huga að næsta verkefni og það er af sjálfsögðu að skreita tréð.


© 2016 - Karellen