news

Öskudagur á Hraunborg

06. 03. 2019

Það var gríðarlegt húllum hæ hér hjá okkur í Hraunborg á öskudeginum í ár. Þar mátti sjá ofurhetjurnar ófáar, duglega hvolpa, ofuríþróttaálfar ásamt fleiri flottum furðudýrum. Það var því miður engin breyting hjá aumingja kettinum þetta ár frekar en önnur því hann fékk að finna fyrir því eins og að árum áður og var hann sleginn úr tunnunni. Úr henni hrundu síðan popp handa unga fólkinu, það er að segja nema þeim yngstu því þau fengu osta og ritz kex (mínus ostinn).

© 2016 - Karellen