Nærumhverfi

22. 02. 2017

Okkur í Hraunborg er mjög annt um Bifröstina okkar og fara börnin reglulega í gönguferðir að tína rusl í umhverfinu okkar. Hér fóru drengirnir á Grænakjarna í einn slíkan leiðangur og fundu því miður allt of mikið rusl á fallega Háskólasvæðinu okkar.

© 2016 - Karellen