Freddi!

26. 09. 2017

Í síðustu viku fengum við á Hraunborg skemmtilegan gest. Það var nefninlega hann Freddi, hinn sívinsæli og margumtalaði konungur heimilisdýranna. Þessi virðulegi gestur vakti mikla lukku hjá bæði börnum og starfsfólki og hlökkum við mikið til þess að fá hann aftur til okkar í heimsókn.

© 2016 - Karellen