Blóta Þorrann

22. 02. 2017

Við í Hraunborg héldum frábært Þorrablót þann 17.febrúar. Börnin voru búin að gera víkingahatta og trog til að eta úr. Þorralögin voru sungin en þorramaturinn fór misvel ofan í mannskapinn, bæði börn og kennara:) En allir skemmtu sér vel.

© 2016 - Karellen